Eftir Sindra Sverrisson
næstbestadansaralandsins@megaþreyttur.is
Þessi vika er búin að vera aðeins of rosaleg. Eiginlega byrjaði þetta allt með djammi síðastliðið föstudagskvöld. Um miðnætti þetta kvöld fékk ég símhringingu. Magnús Helgi var á línunni og bað mig um að mæta á fótboltamót á laugardagsmorgninum kl. 10. Leið svo og beið og ég kom heim um sexleytið, en keyrði svo (líklega fullur) upp í Mosfellsbæ og spilaði fótbolta eins og ég lofaði Magga. Nú, svo var ekkert sofið allan daginn en engu að síður djammað og djúsað um nóttina og svo bara mætt straight í vinnu á sunnudeginum og unnið fram yfir miðnætti.
Hefði átt að vera þreyttur þá en viti menn. Skólinn byrjaði á mánudaginn svo ég þurfti að rífa mig af stað í morgunsárið, lítið sofinn. Svo er vikan bara búinn að vera skóli á daginn og vinna á kvöldin, og þótt ég viti að þetta er náttúrulega djók við hliðina á kínverskum þrælabúðum, þá er ég alveg mega þreyttur núna. Enda tókst mér að gera endalaust af feilum í vinnunni í gær og á tíma leit út fyrir að morgunblaðið yrði ekki gefið út í dag.
Eeeen, þetta er nú bara smá væll svona.
Leiðinlegt að geta þess að ég tapaði í massívu dans-dúelli við Magga boxara á laugardagskvöldið. Maggi tók einhver rosaleg splitt og dansmúv, og maður beið bara eftir heljarstökkinu hjá honum. Þeir sem hafa séð mig dansa glotta kannski við tilhugsina um að ég hafi verið að keppa í því, og ekki að ástæðulausu. Djöfull var ég samt pirraður, enda verð ég alltaf pirraður þegar ég tapa, en ég varð ennþá pirraðri þegar einhver mongólíti sem minnti mig á Timmy úr South Park sagði eitthvað "kemur maður". Ég heyrði samt lítið fyrir slefhljóðunum úr honum. Ég er ekki bitur.
Við Maggi ætlum að skora á þessar dömur í HRIKALEGUSTU DANSKEPPNI SÖGUNNAR - UPPGJÖR KYNJANNA. Stay tuned.
næstbestadansaralandsins@megaþreyttur.is
Þessi vika er búin að vera aðeins of rosaleg. Eiginlega byrjaði þetta allt með djammi síðastliðið föstudagskvöld. Um miðnætti þetta kvöld fékk ég símhringingu. Magnús Helgi var á línunni og bað mig um að mæta á fótboltamót á laugardagsmorgninum kl. 10. Leið svo og beið og ég kom heim um sexleytið, en keyrði svo (líklega fullur) upp í Mosfellsbæ og spilaði fótbolta eins og ég lofaði Magga. Nú, svo var ekkert sofið allan daginn en engu að síður djammað og djúsað um nóttina og svo bara mætt straight í vinnu á sunnudeginum og unnið fram yfir miðnætti.
Hefði átt að vera þreyttur þá en viti menn. Skólinn byrjaði á mánudaginn svo ég þurfti að rífa mig af stað í morgunsárið, lítið sofinn. Svo er vikan bara búinn að vera skóli á daginn og vinna á kvöldin, og þótt ég viti að þetta er náttúrulega djók við hliðina á kínverskum þrælabúðum, þá er ég alveg mega þreyttur núna. Enda tókst mér að gera endalaust af feilum í vinnunni í gær og á tíma leit út fyrir að morgunblaðið yrði ekki gefið út í dag.
Eeeen, þetta er nú bara smá væll svona.
Leiðinlegt að geta þess að ég tapaði í massívu dans-dúelli við Magga boxara á laugardagskvöldið. Maggi tók einhver rosaleg splitt og dansmúv, og maður beið bara eftir heljarstökkinu hjá honum. Þeir sem hafa séð mig dansa glotta kannski við tilhugsina um að ég hafi verið að keppa í því, og ekki að ástæðulausu. Djöfull var ég samt pirraður, enda verð ég alltaf pirraður þegar ég tapa, en ég varð ennþá pirraðri þegar einhver mongólíti sem minnti mig á Timmy úr South Park sagði eitthvað "kemur maður". Ég heyrði samt lítið fyrir slefhljóðunum úr honum. Ég er ekki bitur.
Við Maggi ætlum að skora á þessar dömur í HRIKALEGUSTU DANSKEPPNI SÖGUNNAR - UPPGJÖR KYNJANNA. Stay tuned.